Fréttir
 • Fréttatilkynning – Nýr mótsstjóri ráðin fyrir LM2016 Nú hefur nýr mótsstjóri verið ráðin fyrir Landsmót sem haldið verður á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016. Fyrir valin varð Eyþór Jón Gíslason stjórnarmeðlimur Landssambands hestamannafélaga með meiru. Eyþór Jón Gíslason er Dalamaður […]

  Eyþór Jón Gíslason mótsstjóri LM 2016

  Fréttatilkynning – Nýr mótsstjóri ráðin fyrir LM2016 Nú hefur nýr mótsstjóri verið ráðin fyrir Landsmót sem haldið verður á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016. Fyrir valin varð Eyþór Jón Gíslason stjórnarmeðlimur Landssambands hestamannafélaga með meiru. Eyþór Jón Gíslason er Dalamaður […]

 • Eins og fram hefur komið liggur aflestur röntgenmynda af hækilliðum stóðhesta niðri vegna verkfalls dýralækna sem starfa hjá Matvælastofnun. Af þessum sökum hefur ekki verið hægt skrá þá stóðhesta á kynbótasýningar sem ekki voru komnir með staðfestingu á hækilmyndum í […]

  Tilkynning vegna röntgenmynda af hækilliðum stóðhesta

  Eins og fram hefur komið liggur aflestur röntgenmynda af hækilliðum stóðhesta niðri vegna verkfalls dýralækna sem starfa hjá Matvælastofnun. Af þessum sökum hefur ekki verið hægt skrá þá stóðhesta á kynbótasýningar sem ekki voru komnir með staðfestingu á hækilmyndum í […]

 • Opin Gæðingakeppni Dreyra verður haldin í Æðarodda, laugardaginn 30. Mai n.k. Keppt verður í A og B flokk gæðinga, ungmennaflokk, unglingaflokk og barnaflokki. Skráning fer fram í sportfeng, skráning hefst þriðudaginn 26.Mai og líkur á Fimmdagskvöldið 28.Mai Skráningagjald verður kr. […]

  Opin Gæðingakeppni Dreyra

  Opin Gæðingakeppni Dreyra verður haldin í Æðarodda, laugardaginn 30. Mai n.k. Keppt verður í A og B flokk gæðinga, ungmennaflokk, unglingaflokk og barnaflokki. Skráning fer fram í sportfeng, skráning hefst þriðudaginn 26.Mai og líkur á Fimmdagskvöldið 28.Mai Skráningagjald verður kr. […]

 • Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni sigruðu fimmgang meistara-World Ranking mót Sleipnis og Skeiðfélagsins Það voru spennandi úrslitin í fimmgangi meistara en eftir harða baráttu hafði Hulda og Birkir sigur úr bítum með örugga sýningu, Sigursteinn og Krókus gerðu ógilda […]

  Video frá A úrslitum í fimmgang meistara-World Ranking mót Sleipnis og Skeiðfélagsins

  Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni sigruðu fimmgang meistara-World Ranking mót Sleipnis og Skeiðfélagsins Það voru spennandi úrslitin í fimmgangi meistara en eftir harða baráttu hafði Hulda og Birkir sigur úr bítum með örugga sýningu, Sigursteinn og Krókus gerðu ógilda […] • Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi komu sterkir inn í Aúrslitin í fjórgang meistara og sigruðu með einkunnina 7,80, og segir það okkur að hann er kominn inn í spilið hjá Landsliðinu, EElin Holst ogFrami frá Ketilsstöðum voruð í öðru […]

  Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi sigruðu Fjórgang meistara – WR mót Sleipnis

  Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi komu sterkir inn í Aúrslitin í fjórgang meistara og sigruðu með einkunnina 7,80, og segir það okkur að hann er kominn inn í spilið hjá Landsliðinu, EElin Holst ogFrami frá Ketilsstöðum voruð í öðru […]

 • Hér má sjá úrslit til þessa en A-úrslit verða í öllum flokkum í dag. Sjá dagskrá neðst Úrslit sunnudagsins Dagskrá Mánudagur 25. Mai. 10:00 A úrslit fjórgangur Ungmenna 10:30 A úrslit fjórgangur 1 flokkur 11:00 A úrslit fjórgangur meistarafl 11:30 […]

  Úrslit frá WR móti Sleipnis og Skeiðleika

  Hér má sjá úrslit til þessa en A-úrslit verða í öllum flokkum í dag. Sjá dagskrá neðst Úrslit sunnudagsins Dagskrá Mánudagur 25. Mai. 10:00 A úrslit fjórgangur Ungmenna 10:30 A úrslit fjórgangur 1 flokkur 11:00 A úrslit fjórgangur meistarafl 11:30 […]

 • Hið árlega Almannadalsmót var haldið á hinu fallega félagssvæði Fáks í Almannadal laugardaginn 23.maí.  Mótið var með léttu sniði að vanda og keppt var í tölti og 100 m skeiði.  Að móti loknu var  grillað í yfirbyggða hringgerðinu og allir […]

  Almannadalsmótið – úrslit og myndir

  Hið árlega Almannadalsmót var haldið á hinu fallega félagssvæði Fáks í Almannadal laugardaginn 23.maí.  Mótið var með léttu sniði að vanda og keppt var í tölti og 100 m skeiði.  Að móti loknu var  grillað í yfirbyggða hringgerðinu og allir […]

 • Örfá pláss laus á seinna námskeiðið, löngu uppselt á fyrra ! Hestheimar bjóða uppá 2 vikulöng reiðnámskeið fyrir börn á aldrinum 8 til 12 ára árið 2015. Fyrra hefst 15.júní og hið seinna 22. júní. Hvert námskeið kostar 59.000,- Innifalið […]

  Vikureiðnámskeið í Hestheimum, gisting og fullt fæði

  Örfá pláss laus á seinna námskeiðið, löngu uppselt á fyrra ! Hestheimar bjóða uppá 2 vikulöng reiðnámskeið fyrir börn á aldrinum 8 til 12 ára árið 2015. Fyrra hefst 15.júní og hið seinna 22. júní. Hvert námskeið kostar 59.000,- Innifalið […]

 • Héraðsmót UMSS World ranking á Hólum í Hjaltadal  Tölt T1 forkeppni meistaraflokkur 1. Bjarni Jónasson og Randalín frá Efri-Rauðalæk​8,00 2. Gisli Gíslaon og Trymbill frá Stóra-Ási​7,70 3. Mette Mannseth og Viti frá Kagaðarhóli​7,03 4. Elvar Logi Friðriksson og Byr frá […]

  Öll úrslit af UMSS World rankingmóti á Hólum í Hjaltadal

  Héraðsmót UMSS World ranking á Hólum í Hjaltadal  Tölt T1 forkeppni meistaraflokkur 1. Bjarni Jónasson og Randalín frá Efri-Rauðalæk​8,00 2. Gisli Gíslaon og Trymbill frá Stóra-Ási​7,70 3. Mette Mannseth og Viti frá Kagaðarhóli​7,03 4. Elvar Logi Friðriksson og Byr frá […]

 • Heimsmeistaramótið í Herning í Danmörku er það sem allir eru að tala um núna enda er stutt í að landslið Íslands verði valið. Ljóst er að Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi mun koma sterklega til greina í fjórganginn, en […]

  Stefnir Lilja Pálma á HM með Móa?

  Heimsmeistaramótið í Herning í Danmörku er það sem allir eru að tala um núna enda er stutt í að landslið Íslands verði valið. Ljóst er að Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi mun koma sterklega til greina í fjórganginn, en […]

 • Flott hryssa mætti í dóm á Sörlastöðum í Hafnarfirði í vikunni; Ólína frá Skeiðvöllum. Þarna minnir Orri frá Þúfu enn á sig þótt horfinn sé til annarra heima; því hún er undan þeim fræga hesti, sem Skeiðvallafjölskyldan átti lengi hlut […]

  Enn minnir Orri á sig: Glæsihryssan Ólína frá Skeiðvöllum

  Flott hryssa mætti í dóm á Sörlastöðum í Hafnarfirði í vikunni; Ólína frá Skeiðvöllum. Þarna minnir Orri frá Þúfu enn á sig þótt horfinn sé til annarra heima; því hún er undan þeim fræga hesti, sem Skeiðvallafjölskyldan átti lengi hlut […]

 • Stóðhesturinn Nagli frá Flagbjarnarholti hækkaði aðeins í dómi á Sörlastöðum í Hafnarfirði, eða úr 8.38 í 8.39. Hann lækkaði aðeins fyrir sköpulag en hækkaði fyrir hæfileika og hefur þar nú einkunn á við hæstu hesta, 8.70. Margir hafa fylgst með […]

  Nagli hækkar í kynbótadómi hjá Didda

  Stóðhesturinn Nagli frá Flagbjarnarholti hækkaði aðeins í dómi á Sörlastöðum í Hafnarfirði, eða úr 8.38 í 8.39. Hann lækkaði aðeins fyrir sköpulag en hækkaði fyrir hæfileika og hefur þar nú einkunn á við hæstu hesta, 8.70. Margir hafa fylgst með […]

 • Gústaf Ásgeir Hinriksson mætti með nýjan hest í töltkeppni ungmenna á Selfossi í gær, en það telst alltaf til tíðinda þegar einhver úr Árbakkafjölskyldunni mætir á nýjum keppnishesti, ekki síst núna þagar augu allra beinast að HM í Herning í […]

  Tölt ungmenna: Gústaf Ásgeir með nýjan hest

  Gústaf Ásgeir Hinriksson mætti með nýjan hest í töltkeppni ungmenna á Selfossi í gær, en það telst alltaf til tíðinda þegar einhver úr Árbakkafjölskyldunni mætir á nýjum keppnishesti, ekki síst núna þagar augu allra beinast að HM í Herning í […]

 • Gædingamot Hafeta verdur haldid föstudaginn 29.mai kl 18. Keppt verdur i unghrossaflokki, A-og B-flokki. Skraning sama dag keppnisgjald 3000.kr Kvennareidin verdur 30.mai og verdur lagt af stad fra reidhöllinni kl 17. tema er ABBA og mikid bling,bikar i bodi fyrir […]

  Gædingamot Hafeta föstudaginn 29.mai

  Gædingamot Hafeta verdur haldid föstudaginn 29.mai kl 18. Keppt verdur i unghrossaflokki, A-og B-flokki. Skraning sama dag keppnisgjald 3000.kr Kvennareidin verdur 30.mai og verdur lagt af stad fra reidhöllinni kl 17. tema er ABBA og mikid bling,bikar i bodi fyrir […]

 • Helstu fréttir frá fyrri degi WR mótsins á Hólum í Hjaltadal   Fimmgangur meistaraflokkur forkeppni þeir sem fara í úrslit 1.Þórarinn Eymundsson og Narri frá Vestri-Leirárgörðum 7,63 2.Mette Mannseth og Stjörnustæll frá Dalvík                                                7,13 3.Bjarni Jónasson og Dynur frá […]

  Úrslit frá WR mótsins á Hólum í Hjaltadal

  Helstu fréttir frá fyrri degi WR mótsins á Hólum í Hjaltadal   Fimmgangur meistaraflokkur forkeppni þeir sem fara í úrslit 1.Þórarinn Eymundsson og Narri frá Vestri-Leirárgörðum 7,63 2.Mette Mannseth og Stjörnustæll frá Dalvík                                                7,13 3.Bjarni Jónasson og Dynur frá […]

 • Skeiðleikarnir voru í fullum gangi og eru úrslit úr forkeppnum þannig Niðurstöður Föstudagsins Fjórgangur V2 – 2.flokkur 1 Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,20 2 Kristján Gunnar Helgason / Hagrún frá Efra-Seli 5,93 3-5 Ann Kathrin Berner / […]

  Skeiðleikar: Niðurstöður Föstudagsins og ráslistar morgundagsins

  Skeiðleikarnir voru í fullum gangi og eru úrslit úr forkeppnum þannig Niðurstöður Föstudagsins Fjórgangur V2 – 2.flokkur 1 Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,20 2 Kristján Gunnar Helgason / Hagrún frá Efra-Seli 5,93 3-5 Ann Kathrin Berner / […]

 • Gæðingamót Fáks fer fram á félagssvæði Fáks í Víðidal dagana 28. – 31. maí næstkomandi. Vegleg verðlaun verða í öllum greinum og að auki verður hin glæsilega „Gregersen-stytta“ veitt þeim Fákskeppanda sem sýnir prúðmennsku og snyrtimennsku í hvítvetna og er […]

  Skráning á Gæðingamót Fáks / Mótið í ár er opið fyrir alla, konur og kalla

  Gæðingamót Fáks fer fram á félagssvæði Fáks í Víðidal dagana 28. – 31. maí næstkomandi. Vegleg verðlaun verða í öllum greinum og að auki verður hin glæsilega „Gregersen-stytta“ veitt þeim Fákskeppanda sem sýnir prúðmennsku og snyrtimennsku í hvítvetna og er […]

 • Hér má sjá video frá yfirlit kynbótasýningar á Sörlastöðum í Hafnafirði. Fjöldi hrossa 52   [ Óstaðfest: 0 ] Hross á þessu móti Sköpulag Kostir Aðaleinkunn Sýnandi Þjálfari IS2010187013 Andvari frá Auðsholtshjáleigu 8.74 8.25 8.45 Árni Björn Pálsson IS2008186651 Nagli frá Flagbjarnarholti […]

  Video frá yfirliti á kynbótasýningu á Sörlastöðum í Hafnafirði

  Hér má sjá video frá yfirlit kynbótasýningar á Sörlastöðum í Hafnafirði. Fjöldi hrossa 52   [ Óstaðfest: 0 ] Hross á þessu móti Sköpulag Kostir Aðaleinkunn Sýnandi Þjálfari IS2010187013 Andvari frá Auðsholtshjáleigu 8.74 8.25 8.45 Árni Björn Pálsson IS2008186651 Nagli frá Flagbjarnarholti […]

 • Vökull frá Leirubakka flaug í fyrstu verðlaun!Hinn fjögra vetra foli Vökull frá Leirubakka var ekki í vandræðum með að ná fyrstu verðlaunum á sinni fyrstu kynbótasýningu, því hann beinlínis flaug í fyrstu verðlaun á Sörlastaðasýningunni  og er með 8.25 í […]

  Vökull frá Leirubakka efstur í flokki: Einstaklingssýndir stóðhestar 4 vetra

  Vökull frá Leirubakka flaug í fyrstu verðlaun!Hinn fjögra vetra foli Vökull frá Leirubakka var ekki í vandræðum með að ná fyrstu verðlaunum á sinni fyrstu kynbótasýningu, því hann beinlínis flaug í fyrstu verðlaun á Sörlastaðasýningunni  og er með 8.25 í […]

 • Það var ekki hægt að kvarta ó morgun yfir verðri þegar gæðingarnir mættu í braut, 5 vetra stóðhesturinn Andvari frá Auðsholtshjáleigu, stóð efstur með  aðaleinkunnina 8,45, 8,25 fyrir kosti og hvorki meira né minna en 8,74 fyrir sköpulag. Sýnandi Árni […]

  Andvari frá Auðsholtshjáleigu, Efstur allra í Hafnarfirði

  Það var ekki hægt að kvarta ó morgun yfir verðri þegar gæðingarnir mættu í braut, 5 vetra stóðhesturinn Andvari frá Auðsholtshjáleigu, stóð efstur með  aðaleinkunnina 8,45, 8,25 fyrir kosti og hvorki meira né minna en 8,74 fyrir sköpulag. Sýnandi Árni […]

 • Markaðssetning íslenska hestsins – boð á fund 27. maí   Markaðsverkefni um íslenska hestinn hefur verið ýtt úr vör með aðkomu helstu samtaka og hagsmunaaðila í greininni. Tilgangurinn er að marka stefnu og gera aðgerðaáætlun sem hefur það að markmiði […]

  Kynningarfundur vegna markaðssetningar íslenska hestsins erlendis

  Markaðssetning íslenska hestsins – boð á fund 27. maí   Markaðsverkefni um íslenska hestinn hefur verið ýtt úr vör með aðkomu helstu samtaka og hagsmunaaðila í greininni. Tilgangurinn er að marka stefnu og gera aðgerðaáætlun sem hefur það að markmiði […]

 • Meistaradeild í hestaíþróttum auglýsir eftir nýjum liðum sem hafa áhuga á að taka þátt í deildinni á komandi keppnistímabili. Áhugasömum er bent á að senda tölvupóst á info@meistaradeild.is fyrir 3.júní nk.  Umspil verður haldið að kvöldi 18.júní nk. þar sem […]

  Fréttatilkynning frá Meistaradeild í hestaíþróttum

  Meistaradeild í hestaíþróttum auglýsir eftir nýjum liðum sem hafa áhuga á að taka þátt í deildinni á komandi keppnistímabili. Áhugasömum er bent á að senda tölvupóst á info@meistaradeild.is fyrir 3.júní nk.  Umspil verður haldið að kvöldi 18.júní nk. þar sem […]

 • WR íþróttamót verður haldið á Hólum í Hjaltadal næstkomandi helgi, föstudag og laugardag. UPPFÆRÐIR OG ENDANLEGIR RÁSLISTAR   Föstudagur 15:00 Knapafundur 16:00 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur 17:30 Fimmgangur F2 1.Flokkur 18:00 Fimmgangur F2 Ungmenni – Úrslit 18:30 Fjórgangur V1 Meistaraflokkur 19:30 […]

  Uppfærðir ráslistar – WR íþróttamót á Hólum í Hjaltadal

  WR íþróttamót verður haldið á Hólum í Hjaltadal næstkomandi helgi, föstudag og laugardag. UPPFÆRÐIR OG ENDANLEGIR RÁSLISTAR   Föstudagur 15:00 Knapafundur 16:00 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur 17:30 Fimmgangur F2 1.Flokkur 18:00 Fimmgangur F2 Ungmenni – Úrslit 18:30 Fjórgangur V1 Meistaraflokkur 19:30 […]

 • Hér má sjá dagskrá og ráslista fyrir föstudag. Föstudagur 22 Mai. 09:00 Fjórgangur V2 2 flokkur.8 holl 10:00 Fjórgangur V2 1 flokkur 10 holl 11:15 Fjórgangur V1 meistaraflokkur 1-16 12:30 Matarhlé 13:15 Fjórgangur V1 meistaraflokkur 17-34 14:30 Fjórgangur V2 ungmenni […]

  Skeiðleikar / Dagskrá og ráslistar föstudagsins

  Hér má sjá dagskrá og ráslista fyrir föstudag. Föstudagur 22 Mai. 09:00 Fjórgangur V2 2 flokkur.8 holl 10:00 Fjórgangur V2 1 flokkur 10 holl 11:15 Fjórgangur V1 meistaraflokkur 1-16 12:30 Matarhlé 13:15 Fjórgangur V1 meistaraflokkur 17-34 14:30 Fjórgangur V2 ungmenni […]

 • Forkeppni í fimmgang meistaraflokk og 1.flokk fóru fram í dag á Opna World Ranking íþróttamóti Sleipnis. Allar skeiðgreinar fóru fram bæði Gæðingaskeið í öllum flokkum, kappreiðaskeið og 100m skeið. Hér eru allar niðurstöðurdagsins   Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur Sæti Knapi […]

  Niðurstöður Fimmtudags frá Skeiðleikum

  Forkeppni í fimmgang meistaraflokk og 1.flokk fóru fram í dag á Opna World Ranking íþróttamóti Sleipnis. Allar skeiðgreinar fóru fram bæði Gæðingaskeið í öllum flokkum, kappreiðaskeið og 100m skeið. Hér eru allar niðurstöðurdagsins   Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur Sæti Knapi […]

 • Hinn fimm vetra Andvari frá Auðsholtshjáleigu fékk heldur betur fínan dóm á Sörlastöðum í Hafnarfirði, þar sem sköpulagseinkunnin 8.74 stendur uppúr. Fyrir byggingu hlaut hann hvorki meira né minna en fjórar níur. Andvari er bleikálóttur á lit, undan Gára og […]

  Glæsilegt sköpulag Andvara frá Auðsholtshjáleigu!

  Hinn fimm vetra Andvari frá Auðsholtshjáleigu fékk heldur betur fínan dóm á Sörlastöðum í Hafnarfirði, þar sem sköpulagseinkunnin 8.74 stendur uppúr. Fyrir byggingu hlaut hann hvorki meira né minna en fjórar níur. Andvari er bleikálóttur á lit, undan Gára og […]

 • Mörg athyglisverð kynbótahross komu til dóms á Sörlastöðum í vikunni, þótt ekki væru þau eins mörg og oft áður. Efsti stóðhestur í flokki 7 vetra og eldri er Nagli frá Flagbjarnarholti með 8.31 í aðaleinkunn; efstur sex vetra hesta er […]

  Yfirlit á Sörlastöðum á morgun: Margt flottra kynbótahrossa mætti í dóm

  Mörg athyglisverð kynbótahross komu til dóms á Sörlastöðum í vikunni, þótt ekki væru þau eins mörg og oft áður. Efsti stóðhestur í flokki 7 vetra og eldri er Nagli frá Flagbjarnarholti með 8.31 í aðaleinkunn; efstur sex vetra hesta er […]

 • Stóðhesturinn Atlas frá Lýsuhóli náði í dag frábærri einkunn fyrir hæfileika í kynbótadómi á Sörlastöðum í Hafnarfirði. Hann fékk 8.58 fyrir hæfileika, en knapi hans var Jóhann Kristinn Ragnarsson nú bóndi og tamningamaður í Pulu. Jóhann hefur verið að gera […]

  Hestur andstæðna: Atlas frá Lýsuhóli

  Stóðhesturinn Atlas frá Lýsuhóli náði í dag frábærri einkunn fyrir hæfileika í kynbótadómi á Sörlastöðum í Hafnarfirði. Hann fékk 8.58 fyrir hæfileika, en knapi hans var Jóhann Kristinn Ragnarsson nú bóndi og tamningamaður í Pulu. Jóhann hefur verið að gera […]